Færslur fyrir apríl, 2011

Föstudagur 08.04 2011 - 08:07

Hverfur Icesave við „Nei“?

Margir  virðast halda að ef við aðeins segjum „Nei“ þá muni Icesave skuldbindingin hverfa.  Er það skynsamleg ályktun? Varla. Hér er um alþjóðlega deilu að ræða sem ekki verður leyst einhliða af öðrum aðilanum.  Það er því hæpið að álykta að skuldbinding íslenska ríkisins hverfi ef sagt er „Nei“ og að aðgangur að fjármagni batni og að […]

Mánudagur 04.04 2011 - 10:23

Nei Icesave = Já ESB

Nei við Icesave flýtir fyrir Já við ESB.  Hvers vegna?  Jú, því að með Nei við Icesave mun ekkert gerast, hagvöxtur, atvinnuleysi, höft og laun standa bara í stað.  Það er ekki víst að Bretar og Hollendingar vilji fara í mál, þeir munu einfaldlega segja að „Nei“ sé íslenskt vandamál sem Íslendingar verði að leysa […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur