Færslur fyrir ágúst, 2013

Sunnudagur 25.08 2013 - 10:13

Kröfuhafar bíða

Það er skiljanlegt að íslenska ríkið vilji ekki hafa frumkvæði í viðræðum við kröfuhafa.  Þá er eðlilegt að kröfuhafar bíði um stund.  Allra augu beinast að dómstólum í Bandaríkjunum um þessar mundir. Undirréttur í New York dæmdi nýlega kröfuhöfum í vil í deilu þeirra við Argentínu í skuldabréfamáli sem staðið hefur yfir í rúm 10 […]

Laugardagur 24.08 2013 - 11:35

Íslenska leiðin að klikka?

Eitthvað er farið að fjara undan íslensku leiðinni sem farin var hér eftir hrun.  Hin sveigjanlega króna sem átti að koma hagvexti hér á fleygiferð og skjóta evrulöndum ref fyrir rass er að klikka.  Viðhorf Íslendinga er að þetta sé allt að koma, aðeins þurfi að taka snúning á kröfuhöfum og aflétta gjaldeyrishöftunum og þá […]

Föstudagur 23.08 2013 - 08:36

Steinsteypuhallir

Það er ákveðið vanþróunarmerki þegar aðalnotkun á takmörkuðum gjaldeyri hagkerfis er notaður í steinsteypu.  Hagvöxtur verður seint dreginn áfram af steinsteypu einni saman. Fá eyríki hafa getað byggt upp norrænt velferðarríki með því að byggja og reka hótel fyrir erlenda ferðamenn.  Ferðamennskan er góð búbót en er ekki undirstaða undir hagkerfi hjá þróuðu ríki. Enn […]

Fimmtudagur 22.08 2013 - 08:15

Krónan = lág laun

Krónan er einn mesti dragbítur á laun og hagvöxt á Íslandi í dag.  Fortíðarvandi hennar og tómt framtíðarlausnarmengi mynda aldrei grunn sem hægt er að byggja á.  Er reynsla síðustu 5 ára ekki nóg?  Hvað á þessi tilraun að halda áfram lengi? Helsti vandi krónunnar fyrir hinn almenna launamann er hár og sveiflukenndur fjármagnskostnaður sem […]

Mánudagur 19.08 2013 - 21:21

Stormur á gjaldeyrismarkaði

Gjaldmiðlar skuldugra þróunarríkja falla nú hratt. Indverska rúpían leiðir fallið enda eru fjáfestar ekki trúaðir á aðgerðir indversku stjórnarinnar, sem þeir telja að stefni í öfuga átt.  Indverski seðlabankinn reynir að róa markaðinn með því að benda á að gjaldeyrisvarasjóður Indverja sé stærri nú en áður. Þá voru gjaldeyrishöft sett á í síðustu viku sem […]

Mánudagur 19.08 2013 - 15:10

Minnkandi hagvöxtur

Allar líkur eru á að hagvöxtur hér á landi verði vel undir 2% á þessu ári.  Samkvæmt tölum The Economist er aðeins búist við að Noregur skili hagvexti yfir 2% í Evrópu á þessu ári, nánar tiltekið 2.2%.  Öll önnur helstu hagkerfi í Evrópu og Norður-Ameríku verða undir 2%.  Fara þarf til Asíu, Suður-Ameríku eða […]

Föstudagur 16.08 2013 - 07:47

Icesave snýr aftur

Icesave er ekki lokið.  Um 300 ma kr af Icesave peningum er skuld hjá ríkisbankanum.  Seðlabankinn telur að þessi Icesave skuld ógni fjárhagsstöðuleika og að ekki sé til gjaldeyrir til að redda málum.   Lausn  Seðlabankans er að endurfjármagna þessa skuld með sömu Icesave peningunum, þ.e. lána þá til lengri tíma og sitja upp með Icesave […]

Miðvikudagur 14.08 2013 - 12:16

Ljósin blikka aftur

Það hefur orðið mikil breyting á viðhorfum erlendra aðila til Íslands á síðustu 12 mánuðum.  Frá því að vera fyrirmynd annarra skuldugra ríkja eru viðvörunarljósin yfir Íslandi aftur farin að blikka og varla líður sú vika að ekki komi út skýrsla eða fréttaskýring sem dregur upp ansi dökka framtíðarsýn. Viðbrögðin innanlands eru því miður kunnuleg.  […]

Þriðjudagur 13.08 2013 - 08:49

Hvað er raunhæft?

Forsætisráðherra kallar tillögur AGS um aðhald í ríkisrekstri “algjörlega óraunhæfar”. Kíkjum aðeins betur á þessar “óraunhæfu” tillögur AGS.  Ólíkt því sem tíðkast í íslenskri umræðu setur AGS sínar tillögur fram með tölulegum hætti í tímaröð.  Til skemmri tíma (2014) leggur AGS til eftirfarandi aðgerðir (% af VLF): Lækkun landbúnaðarstyrkja  – 0.7% Betri útfærsla á félagslegri […]

Mánudagur 12.08 2013 - 08:57

Röng túlkun á AGS skýrslu

Alveg er með eindæmum íslensk túlkun á nýrri samanburðarskýrslu AGS um kostnað og sparnað í mennta- og heilbrigðismálum á Íslandi. Aðferðafræði AGS er vel útskýrð og þar er sérstaklega tekið fram að hún hafi sínar takmarkanir og byggi á samanburðartölum frá OECD. Í skýrslunni er hvergi tekið fram að hæsti mögulegi sparnaður, svo kallaður “maximium […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur