Færslur fyrir ágúst, 2013

Föstudagur 09.08 2013 - 05:52

Kínverska útrásin

Íslenska útrásin náði til Kína svo það er ekki óeðlilegt að kínverska útrásin nái til Íslands.  Það ætti ekki að koma neinum á óvart. Kínverska útrásin er hins vegar engin kjánaútrás eins og sú íslenska var. Lykilinn að kínverskri útrás er gjaldeyrir.  Kínverjar eiga stærsta gjaldeyrisforða í heimi og hann er hornsteinn í þeirra útrás.  […]

Sunnudagur 04.08 2013 - 06:00

Engar lausnir

Vandamál heilbrigðiskerfisins eru vel þekkt en fátt heyrist um raunhæfar lausnir.  Í raun er tabú að viðra róttækar lausnir – nema þá helst hvort eða hvenær eigi að byrja að steypa nýjan spítala. Enginn stjórnmálaflokkur hefur heistæða stefnu í heibrigðismálum sem byggir á mannauðskerfi sem er sjálbært og gefur íslenskum sjúklingum val. Á meðan íslenska […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur