Færslur fyrir september, 2013

Sunnudagur 15.09 2013 - 10:03

Svigrúmið mikla

Eftir því sem hið ímyndaða svigrúm til að standa við mesta kosningaloforð veraldarsögunnar eykst, minnkar pólitískt svigrúm forsætisráðherra og Framsóknar. Forsætisráðherra segir að best sé fyrir alla að drífa í að semja við kröfuhafa. En er best fyrir alla að hespa þetta af?  Það gæti verðið freistandi fyrir kröfuhafa og Sjálfstæðisflokkinn að sauma að Framsókn […]

Laugardagur 14.09 2013 - 12:06

Magma: verðið of hátt

Eitthvað er ríkisbankinn í vanda með að pranga Magma-bréfinu inn á fjárfesta.  Líklega er verðmiðinn á bréfinu byggður á ofurbjartsýni frekar en raunsæi. Þegar hlutir seljast ekki er verðið yfirleitt of hátt.  Spurningin sem vaknar er hvort nógu faglega hafi verið staðið að verðlagningu af hálfu ríkisbankans? Sú staða að útgefandi bréfsins (skúffufyrirtæki) hefur ekkert […]

Föstudagur 13.09 2013 - 14:57

Gamlar 757 og veik króna

Mikið er rætt um vöxt í ferðaþjónustunni á næstu 10 árum.  Þar tala menn um 7% eða 15% árlegan vöxt og margir eru að setja sig í gír til að taka á móti 2m ferðamönnum “fljótlega”. Það sem fer minna fyrir er hvernig á að koma þessum ferðamönnum til landsins.  Flestir koma með flugvélum og […]

Fimmtudagur 12.09 2013 - 10:48

Lágu launin

Fá lönd vaða í jafn miklum peningum og Ísland sem skila sér jafn illa til almennra launamanna. Margt spilar hér inn í.  Slæm efnahagsstjórnun, hátt vaxtastig, gjaldeyrishöft og léleg framleiðni.  En þetta er ekki öll skýringin. Það sem á líklega stærstan þátt í að gera Ísland að láglaunasvæði er lítil virðing fyrir fjármagni.  Allt of […]

Mánudagur 09.09 2013 - 16:15

Ferðaþjónustan og krónan

Því meira sem Íslendingar ánetjast ferðamennsku sem atvinnugrein því mikilvægara verður það að halda genginu og laununum lágum.  Íslensk náttúra breyttist ekki í hruninu, það sem gerði útlendingum kleyft að njóta hennar er hrun íslensku krónunnar. Krónan er lykilinn að velgengni ferðaþjónustunnar.  Hún gerir ESB þegnum kleyft að koma hingað og gista á hótelum og […]

Föstudagur 06.09 2013 - 22:30

Ritskoðaður Háskóli?

Sorglegt er að lesa vefsíðu HÍ.  Undir kaflanum “Háskólinn í fréttum” er mál Jóns Baldvins ekki að finna.  Ekki eitt orð um þá samfélagslegu umræðu sem hefur spunnist um þetta mál.  Ekki orð um fyrirgefningu rektors eða pass sögn prófessora. Þá hefur ekki heyrst hósta eða stuna frá háskólaráði eða stúdentaráði um þetta mál.   Þeirra […]

Miðvikudagur 04.09 2013 - 11:00

Erlend fjárfesting

Nú skýrsla World Economic Forum um samkeppnishæfni þjóða er áhugaverð lesning. Ísland lendir í fyrsta sæti hvað varðar internetnotkun en tæknivæðing íslensk samfélags virðis ekki alltaf skila sér til neytenda í form hagkvæmra þjónustu. Hvað varðar hagkvæmni fjármálaþjónustu lendir Ísland i 102 sæti á meðan Noregur er í 8 sæti.  Ekki er hægt að skýra […]

Sunnudagur 01.09 2013 - 08:35

Að kaupa sér frið

Þegar háskólar eru farnir að kaupa sér frið með því að skerða eigið akademískt frelsi eiga viðvörunarbjöllur að hringja. Hvernig skilgreinir íslenskt háskólasamfélag hugtakið “akademískt frelsi”?   Og hvernig er akademískt frelsi tryggt á Íslandi? Hvað varðar Háskóla Ísland er vert að minna á að rektor skólans undirritaði svokallaða Magna Charta Universitatum yfirlýsingu í lok síðustu […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur