Færslur fyrir febrúar, 2014

Fimmtudagur 13.02 2014 - 15:03

Hvert stefnir Ísland?

Það þarf ekki mikla þekkingu á Íslandi til að sjá að stefna og markmið eru ekki hátt skrifuð hjá “þetta reddast” þjóðinni. Til að átta sig á hvert Ísland stefnir er gott að líta á hvað þjóðin vill: – Fullveldi án erlendra afskipta – Krónu án hafta og verðbólgu – Aðgang að innri markaði ESB […]

Miðvikudagur 12.02 2014 - 09:29

Icelandair flétta?

Framtakssjóður selur bréf sín í Icelandair fyrir um tæpa 7 ma kr. og margfaldar fjárfestingu sína.  Eða hvað? Fullyrt er í Morgunblaðinu að lífeyrissjóðir og sjóðir Landsbankans hafi keypt hlut Framtakssjóðs og að Landsbankinn hafi séð um söluna.  En hver á Framtakssjóðinn.  Jú lífeyrissjóðirnir og Landsbankinn, sem er stærsti einstaki hluthafinn sbr. vefsíðu Framtakssjóðs. Hér […]

Þriðjudagur 11.02 2014 - 08:34

Höftin: Kínverska lexían

Í Kína eru gjaldeyrishöft eins og á Íslandi þó höftin í Kína séu ekki nærri eins ströng og á Íslandi.  En hvers vegna eru höft í Kína?  Kínverjar eru ekki með neina kröfuhafa snjóhengju og eiga einn stærsta gjaldeyrisvarasjóð í heimi. Nýlega fjallaði FT einmitt um höftin í Kína og komst að þeirri niðurstöðu að […]

Mánudagur 10.02 2014 - 16:48

EES engin framtíðarlausn

Þjóðaratkvæðisgreiðslan um síðustu helgi í Sviss sýnir vel hversu hættulegt það er að byggja untanríkispólitík á samningum við ESB sem innihalda mikinn lýðræðishalla. Það tók Sviss fimm ár að ná tvíhliða samningum við ESB en aðeins eina helgi að setja alla þá vinnu í uppnám. Niðurstaða kosninganna er áfall fyrir svissnesku ríkisstjórnina og svissneska atvinnurekendur.  […]

Sunnudagur 09.02 2014 - 14:16

Icelink

Sæstrengur til Bretlands hefur fengið nafnið Icelink.  Bretar telja að orka frá Íslandi geti séð 3m heimilum fyrir orku og muni kosta um 4 ma punda, sem er ódýrara en kjarnorkuver.  Þá eru fjárfestar í Bretlandi þegar byrjaðir að tala við erlenda lífeyrissjóði um fjármögnun. Þetta kemur fram í frétt í Sunday Times í dag.  […]

Sunnudagur 09.02 2014 - 07:54

Lúxus í forgang

Þegar kemur að fjárfestingum eftir hrun er lúxus settur í forgang.  Lúxushótel fyrir velstæða ferðamenn og lúxusíbúðir í 101 fyrir elítuna þar sem fermetrinn kostar allt að 1 m kr. Engir peningar eru til í ný sjúkrahús, skóla eða húsnæði fyrir þá sem hírast í kústaskápum í atvinnubyggingum. Er skynsamlegt að forgangsraða takmörkuðum gjaldeyri á […]

Laugardagur 08.02 2014 - 15:42

1:12 er nóg!

Samtök launþega ættu að kynna sér svissnesku þjóðaratkvæðistillöguna um þak á laun forstjóra. Eru árslaun hins almenna launamanns ekki nóg sem mánaðarlaun toppanna? Að þurfa að lögbinda svona hlutfall á auðvita ekki að vera nauðsynlegt en þróunin hér á Íslandi fyrir og eftir hrun sýnir að litla íslenska klíkusamfélagið er alls endis ófært um að […]

Fimmtudagur 06.02 2014 - 13:27

Sochi og Selfoss

Það er engin hefð fyrir þvi að Forseti Íslands sé við opnun vetrarólympíuleika.  Þegar Kanadamenn héldu leikana síðast 12. febrúar 2010 var Ólafur Ragnar staddur á Selfossi. Hvers vegna er Forseti Íslands að heiðar Rússa sérstaklega?  Standa Rússar Íslendingum nær en Kanadamenn? Utanríkisstefna Íslands virðist nú byggja á einni allsherjar hentistefun Ólafs Ragnars.  Það sem […]

Þriðjudagur 04.02 2014 - 09:09

Laun forstjóra

Laun forstjóra á Ísland eru að nálgast 5,000,000 kr. á mánuði á meðan lægstu laun eru um 214,000 kr.  Þetta gerir hlutfall upp á 1:23. Í Bandaríkjunum er þetta hlutfall um 1:400 og í Þýskalandi 1:140.  Nú eru fyrirtæki í þessum löndum dálítið stærri og flóknari í stjórn en litlar sjoppur á Íslandi.  Hvaða hlutfall […]

Mánudagur 03.02 2014 - 11:46

Atvinnuþróun eftir hrun

Tölur Hagstofunnar um mannfjölda sýna vel þá þróun sem hefur átt sér stað eftir hrun.  Erlendir ríkisborgarar flytja til landsins en Íslendingar úr landi. Þetta er í samræmi við þá gjá sem er á milli atvinnustefnu og menntastefnu á Íslandi. Ísland er auðlindaland og gerir meira út á auðlindir landsins eftir hrun en fyrir, eins […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur