Færslur fyrir apríl, 2014

Laugardagur 26.04 2014 - 07:35

Tímaskekkja Landsbankans

Að ætla sér að byggja aðalstöðvar fyrir banka á dýrustu lóð landsins er algjör tímaskekkja. Engum banka í nágrannalöndunum myndi detta svona vitleysa í hug. Bankar eru veitufyrirtæki og sem slík eiga að hafa starfsemina í látlausu, einföldu og ódýru húsnæði. Þetta gerðu menn sér strax grein fyrir hjá OR þegar Planið var sett af […]

Föstudagur 25.04 2014 - 08:22

Glöggt er gests augað

Það er varla hægt annað en að vera sammála Huang Nubo þegar hann segist hafa áhyggjur af reynsluleysi íslenskra ráðamanna. Hafi menn efast um þessi orð Nubos þurfu þeir hinir sömu ekki að bíða nema í nokkra daga til að fá staðfestingu á þeim. Vinnubrögðin í kringum framboðslista flokks forsætisráðherra í höfuðborginni fyrir sveitarstjórnarkosningar í […]

Fimmtudagur 17.04 2014 - 09:05

Ríkisfyrirtæki til Noregs?

Í Morgunblaðinu í dag er athyglisverð grein um fyrirtækið Promens sem er í 62% eigu skattgreiðenda í gegnum eignarhald ríkisins á Landsbankanum. Þetta fyrirtæki sem ríkið ræður yfir er að hugsa um að skrá hlutafé sitt erlendis, líklega í Noregi, til að geta stutt við framtíðarvöxt á erlendum mörkuðum. Þetta er mjög eðlileg viðskiptaákvörðun en […]

Föstudagur 11.04 2014 - 06:54

Er hætta á innflutningshöftum?

Þegar þjóðir gera sér grein fyrir að þær eiga ekki fyrir samningsbundnum afborgunum í gjaldeyri og þær geta ekki treyst á eðlilegan aðgang að erlendum fjármálamörkuðum þá byrja þær yfirleitt strax á að takmarka allan innflutning á lúxusvarningi. En ekki á Íslandi í dag! Það sem vekur athygli í nýrri skýrslu Seðlabankans um greiðslujafnaðarvanda þjóðarinnar […]

Fimmtudagur 10.04 2014 - 09:15

„Ghostbusters“ á kröfuhafa

“Ghostbusters” hópur Simma er á full að undirbúa sig fyrir baráttuna um að kveða niður kröfuhafadrauginn í eitt skipti fyrir öll. Þar er mottóið “við semjum ekki” og er mikil makríl og Icesave stemning yfir öllu saman. Valdir menn í hverju hlutverki og allt mun þetta reddast. Stóra planið er að setja búin í gjaldþrot, […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur