Færslur fyrir september, 2014

Fimmtudagur 25.09 2014 - 15:36

„Við fjármögnum lúxus“

Á meðan Landsspítalinn er í fjársvelti og neyðist til að færa starfsemi í gáma er önnur ríkisstofnun sem hefur gert lúxus að sinni stefnu. Landsbankinn tekur nú þátt í samstarfi við að efla lúxus á Íslandi og þar getur bankinn ekki verið eftirbátur annarra enda hefur hann keypt dýrustu lóð landsins undir nýja glerhöll.  “Við […]

Mánudagur 22.09 2014 - 14:38

Fjárfesting í vanda

Fjárfesting í atvinnulífinu er lítil og áhyggjuefni margra. Hér er komið upp gamalt og vel þekkt vandamál sem ætti ekki að koma á óvart. Að mörgu leyti er fjárfestingaumhverfið komið aftur til fortíðar síðustu aldar. Besta fjárfestingin er steinsteypa og ríkisskuldabréf. Þegar ávöxtunarkrafa 10 ára ríkisskuldabréfa er komin upp í 6.8% í 2.2% verðbólgu er […]

Mánudagur 08.09 2014 - 07:33

Forsetinn og NATO

Eitt hlutverk þjóðhöfðingja er að veita varnarmálum þjóðar sinnar forystu. Þjóðhöfðinginn er jú sameiningartánk þegar kemur að varnarmálum og er þar yfir stjórnmálaþras hafinn. Hér eins og á svo mörgum sviðum er örríkið Ísland sér á báti. Ísland hefur engan her svo það er auðvitað engin hefð fyrir sterkum tengslum þjóðhöfðingjans við varnir landsins. Svo […]

Laugardagur 06.09 2014 - 10:30

AGS: Þraskúltúr Íslendinga

Í nýlegri skýrslu AGS um starfsemi FME eru nokkrir gullmolar um samskiptakúltúr Íslendinga. Hér er einn um þras og smámunaskap: „Banks comply with FME’s requests, but in practice the current situation is quite extraordinary – all major banks have been restructured and have to comply with additional requirements, and all boards are professional rather than […]

Fimmtudagur 04.09 2014 - 10:26

Aðeins pláss fyrir 2 banka

Ein stærsta áskorun sem íslenska bankakerfið stendur frammi fyrir liggur á tekjuhliðinni. Það sem staðið hefur undir arðsemi stóru bankanna frá hruni eru hruneignir og lán sem þeir fengu á afslætti frá kröfuhöfum. Með því að færa upp virði lána og selja eignir í óskyldum rekstri hafa bankarnir myndað hagnað sem villir mönnum sýn á […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur