Færslur fyrir desember, 2014

Fimmtudagur 18.12 2014 - 11:14

Valitor selt upp í sekt

Það liðu ekki nema nokkrir klukkutímar eftir að tilkynnt var að Landsbankinn hefði selt hlut sinn í Valitor til Arion banka að tilkynnt var um að aðilar fái sekt upp á 1.6 ma kr. fyrir samkeppnishamlanir.  Þá er auðvitað komin skýring á því hvers vegan selja þurfti Valitor og Borgun í lokuðu ferli. Þó Íslandsbanki […]

Sunnudagur 14.12 2014 - 11:12

Hrópandi leiðtogaleysi

Það sem hrjáir íslensku þjóðina mest er leiðtogaleysi.  Hóphugsandi klíkur geta eðli síns vegna ekki skilað samfélaginu hæfum leiðtogum.  Ekkert hræðir meir en hæfir og óhefðbundnir leiðtogar með nýjar og ögrandi hugmyndir.  Mannkynssagan er full af slíkum dæmum. Í dag stendur Ísland frammi fyrir þremur stórum verkefnum sem eru stjórnmálastéttinni og leiðtogum hennar ofviða.  Þetta […]

Sunnudagur 07.12 2014 - 21:17

Að tapa Valitor og Borgun

“To lose one parent, Mr. Worthing, may be regarded as a misfortune.  To lose both looks like carelessness. “ Þessi orð úr leikritinu “The Importance of Being Earnest” eftir Oscar Wilde, koma upp í hugann þegar maður les tilkynningar Landsbankans um að hann sé búinn að missa bæði hlut sinn í Borgun og Valitor! Að […]

Sunnudagur 07.12 2014 - 10:01

Ríkisfyrirtæki úr landi

Promens er nú á leið úr landi og fylgir í fótspor fjölda annarra fyrirtækja sem stóðust hrunið en ekki íslensku gjaldeyrishöftin. En Promens er aðeins öðruvísi en önnur fyrirtæki sem hafa flúið land.  Promens er nefnilega í 58% eigu ríkisins í gegnum eignarhald ríkisins á Landsbankanum sem aftur á í Framtakssjóði, þetta er eins konar […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur