Færslur fyrir janúar, 2015

Mánudagur 12.01 2015 - 17:09

Laun á Íslandi

Líklega er ekkert land innan OECD þar sem lögmálið um framboð og eftispurn skiptir minna máli við ákvörðun launa en Ísland. Laun eru upp til hópa ákvörðuð í almennum kjarasamningum.  Það er lítið einstaklingsfrelsi á Íslandi til að semja um eigin laun. Þeir sem sætta sig ekki við íslenska launaskala og sitja ofarlega á hinni […]

Mánudagur 12.01 2015 - 09:07

Munurinn á Íslandi og USA

Bæði Ísland og Bandaríkin hafa verið gagnrýnd harðlega fyrir að senda ekki háttsetta fulltrúa í samstöðugönguna í París í gær. Bandaríkin sendu sendiherra sinn í París en stórveldið Ísland gat ekki einu sinni sent sendiherra hvað þá ráðherra.  Og hvar var Forsetinn, hann hefur nú farið til útlanda af minna tilefni? Bandaríkin hafa svarað þessari […]

Föstudagur 09.01 2015 - 18:26

Óþekktur EES verðmiði

Nú á að reyna að draga ESB umsóknina tilbaka eina ferðina enn.  En hvað kostar það? Það verður ekki ókeypis að segja NEI við ESB en JÁ við EES. Ríkisstjórnin segir að EES eigi að vera langtímagrunnur að utanríkisstefnu Íslands.  En EES samningurinn var aldrei hugsaður sem langtíma launs fyrir Evrópuríki.  Hann er í besta […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur