Færslur fyrir júní, 2016

Sunnudagur 26.06 2016 - 07:11

Brexit og EES

Það er kostulegt að lesa hvað margir íslenskir ráðamenn halda að EES sé lausn Breta nú þegar þeir eru á leið út úr ESB. En EES er engin lausn, þvert á móti. EES gefur Bretum ekki vald yfir eigin landamærum eða frelsar þá úr klóm skriffinna í Brussel. Að fara úr ESB og yfir í […]

Miðvikudagur 08.06 2016 - 09:35

LÍN frumvarpið skoðað

Það fyrsta sem maður tekur eftir í nýju frumvarpi um námslán er að ríkisstjórn sem ætlaði að afnema verðtryggingu og 40 ára lán, er komin heilan hring og setur 40 ára verðtryggð lán sem undirstöðu undir framtíðarskipan námslána. Hér er auðvitað ekki við menntamálaráðherra að sakast. Raunheimi íslensks peningamálakerfis verður ekki svo auðveldlega stjórnað með […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur