Færslur fyrir nóvember, 2016

Þriðjudagur 22.11 2016 - 07:41

Um Landsbankaskýrsluna

Fátt kemur á óvart í skýrslu Ríkisendurskoðunar á eignasölum Landsbankanum. Eigendum bankans mátti vera ljóst strax eftir söluna á Vestia að styrkja þyrfti umgjörð um ákvarðanatöku á sölu eigna og annarra þátta sem falla utan daglegs reksturs bankans. En því miður var ekki gripið til nauðsynlegra aðgerða til að koma í veg fyrir Borgunarklúðrið. Þó […]

Fimmtudagur 03.11 2016 - 13:57

Launastefna í öngstræti

Launastefna íslenska ríkisins er komin í öngstræti. Ákvörðun kjararáðs sýnir vel hversu hættuleg íslensk sérviska er. Að vera leiðandi í launum þingmanna á Norðurlöndunum getur ekki verið skynsamleg stefna fyrir örríkið Ísland. Rökin fyrir að reynslulausir þingmenn skulu fá sömu laun og reyndir dómarar halda ekki. Eru menn búnir að gleyma bankahruninu, en fyrir þann […]

Miðvikudagur 02.11 2016 - 08:32

Okkur vantar Elizabeth Warren

Nú eru það ekki bankamenn eða erlendir kröfuhafar sem ógna stöðugleika. Það gerir kjararáð og þeir 5 einstaklingar sem þar sitja og tóku ákvörðun sem þeir geta ekki eða vilja ekki útskýra eða verja. Gaman væri að sjá formann kjararáðs fyrir framan Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmann frá Bandaríkjunum. Formaðurinn kæmist ekki upp með neitt múður þar. […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur