“Vegasjoppa” í Borgartúni

  Að mínu mati skila íslenskir arkitektar frá sér, að mestu, ágætri byggingalist miðað við  nágrannalöndin. Ég hef þá tilfinningunni að það séu fleiri góð hús hér á landi á hverja 1000 íbúa en víða annarsstaðar.  Öðru máli gegnir um skipulagið.  Þar sýnist mér við vera eftirbátar nágrannaþjóðanna. Það má segja að við höfum verið … Halda áfram að lesa: “Vegasjoppa” í Borgartúni