Færslur fyrir nóvember, 2010

Föstudagur 05.11 2010 - 12:05

Danir teikna fangelsi á Hólmsheiði

Í Morgunblaðinu í fyrradag stóð að einhver seinkun yrði á útboði nýs fangelsis hér á landi. Ástæðan var sögð að verið væri að leggja síðustu hönd á uppdrætti. Ég taldi að þarna væri misskilningur á ferð og átt væri við að leggja síðustu hönd á þarfagreiningu. Svo rétt í þessu var mér bent á heimasíðu […]

Föstudagur 05.11 2010 - 00:05

LEGO arkitektúr

Bandaríska arkitektinum Adam Reed Tucker var farið að leiðast og fannst of lítið byggt af líkönum á teiknistofunni. Hann velti fyrir sér hvernig hægt væri að breyta vinnunni í leik með því að byggja fleiri líkön. Í framhaldi af því datt honum í hug að byggja þekkt hús úr LEGO kubbum og markaðsfæra þau. Afraksturinn er framleiðsla […]

Mánudagur 01.11 2010 - 23:23

Hús á hvolfi

Ég var í Bandaríkjunum í síðustu viku. Þar var þessi bygging á vegi mínum. Þetta er stór klassisk bygging. Virðulegt hús sem er hannað á grundveli gamalla viðurkenndra hefða. Á einum stað brýtur húsið hefðirnar sem gerir það einstakt og vekur á sér athygli. Húsið er á hvolfi. Það er eins og það hafi fallið af […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn