Fimmtudagur 19.06.2014 - 14:59 - FB ummæli ()

Umbun og áhætta

http://www.bloomberg.com/news/2014-06-19/iraqi-bond-only-for-the-brave-as-yield-surges-amid-chaos.html

Írak er við það að liðast í sundur og nánast öruggt að hvorki ríki né ríkisstjórn muni verða til staðar á gjalddaga þeirra skuldabréfa sem gefin hafa verið út.  Eðli málsins samkvæmt hefur ávöxtunarkrafa rokið upp og stendur nú í 7% eða lægri en krafa á íslenskum ríkisskuldabréfum.

Talið er að útilokað sé að aflétta höftum hér á landi vegna þess að hlutfall ávöxtunar og áhættu er ekki nógu hagstætt fyrir erlenda sem innlenda fjárfesta.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur