Föstudagur 07.11.2014 - 00:29 - FB ummæli ()

Oft eru góð ráð dýr!

Líklega er ársreikningur hins s.k. Eignarsafns Seðlabanka Íslands gott dæmi um ofangreint máltæki.

Samkvæmt ársreikningi er aðkeypt sérfræðiþjónusta fyrir árið 2013 hvorki meira né minna en kr. 258 milljónir!

Það hlýtur að teljast athyglisvert að vita hverjir selja sig svo dýrt til Seðlabankans.

Eiginfjárhlutfall er 8,2% sem hlýtur að gefa seðlabankanum þáttökurétt í keppninni um gírstöng ársins.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur