Sunnudagur 19.04.2015 - 08:29 - FB ummæli ()

Neyslustýring – hinn mistæki velvilji stjórnmálamanna

Nú er að vissu leiti vel skiljanlegt að Norræna Velferðarstjórnin hafi reynt að neyslustýra þjóðinni með tollabreytingum til kaupa á diesel bílum. Sú lýðheilsustefna var á svipuðum nótum og sú efnahagslega tortímingarstefna sem fólst í Icesave og skattahækkunum sem félagshyggjumenn boðuðu undir formerkjum hins ,,Nýja Íslands“ eftir hrun. Það er hinsvegar óskiljanlegt að núverandi ,,Ný-Frjálshyggjustjórn“ skuli ekki vinda ofan af vitleysunni og þá að sjálfsögðu með því að lækka aðflutningsgjöld á bensínbílum og bensíni.

Díselbílar……..losa meira af öðrum mengunarefnum eins og sóti og nítródíoxíð. Það eru efni sem hafa meiri áhrif á loftgæði í nærumhverfi manna. Þeir eru að losa fimm til tíu sinnum meira en bensínbílar.

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur