Færslur fyrir maí, 2015

Mánudagur 25.05 2015 - 09:22

Einokunar- og áfengis-böl

Aðdáendur ríkiseinokunarverslana með áfengi hafa með tilvísiun til ,,vandaðra“ rannsókna, bent á að viðskiptafrelsi sé böl, nánar tiltekið áfengis-böl. Margir afgreiða málið í hálfkæringi með ,,ég vil ekki sjá áfengi í verslunum“ Slíkt viðhorf er í raun siðferðisbrenglun því sama hvað okkur ,,finnst“ og hvað við viljum ,,sjá“ þá eru lög á samborgara okkar sem þrengja […]

Föstudagur 15.05 2015 - 12:50

Flett ofan af ÁTVR

Eitthvert kjánalegasta plagg sem komið hefur frá Alþingi í seinni tíð er minnihlutaálit skoðanasystkinanna Frosta Sigurjónssonar, Steingríms J. Sigfússonar og Líneikar Önnu Sævarsdóttur vegna frumvarps um afnám einokunarverslunar með bjór, léttvín og annað áfengi. Líklega hafa fáir haft mikið álit á meðlimum VG þegar kemur að viðskiptum enda flokkurinn almennt á móti viðskiptafrelsi sem og […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur