Sunnudagur 28.08.2016 - 11:57 - FB ummæli ()

,,Bændur uggandi yfir lækkuðu afurðaverði“

Í fréttaflutning hér á landi er orsakasamhengi sjaldnast leitt út. Þannig birtist í síðustu viku frétt með ofangreindri fyrirsögn þar sem segir:

Við erum með of margar afurðastöðvar sem selja of fáum, stórum verslunarkeðjum. Það hlýtur að flokkast sem fákeppni…

Samandregið virðist ljóst að of mikil fákeppni sé í verslun en of lítil í afurðarstöðvum.

Stærsti þátturinn sé hins vegar sá að verð á lambakjöti hafi lítið hækkað til neytandans.

Auðvitað hefur miðstýrður áætlunarbúskapur að Marxiskri fyrirmynd margsannað sig í blómlegum rekstri um víða veröld og því augljóslega ekki við ríkis-markaðsráð, ríkis-kvótakerfi eða ríkis-verðlagsráð að sakast, bara fákeppni í verslun sem heldur aftur af verðhækkunum til neytenda!

,,Ekkert er til sem heitir slæmur áætlunarbúskapur" ,,Bara slæmir stjórnendur (verslunarmenn)"

,,Ekkert er til sem heitir slæmur áætlunarbúskapur“ ,,Bara slæmir stjórnendur (verslunarmenn)“

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur