Miðvikudagur 21.09.2016 - 13:46 - FB ummæli ()

Lýðheilsufræðin fá falleinkun

Í umræðunni um viðskiptafrelsi með áfengi hafa ekki ómerkari stofnanir en Landlæknir, Kári Stefánsson og fjöldi lýðheilsufræðinga, talað afdráttarlaust um orsakasamhengið á milli aukins aðgengis, aukinnar neyslu og verri lýðheilsu þegar áfengi er annarsvegar.

Engu skiptir að engri tölfræði sé til að dreifa um slíkt, hvort heldur er hérlendis eða erlendis.

Nýlega kom út skýrsla um áhrif þess að opnuinartími kráa í Bretlandi var gefin frjáls, nokkuð sem lýðheilsufræðingar flokka sem aukið aðgengi. Skemmst frá því að segja að hræðsluáróður stjórnlyndra einstaklinga reyndist með sama hætti og íslendingar þekkja.

Bloomberg fjallar svo um fækkun kráa.

Closing_time

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur