Færslur fyrir október, 2013

Föstudagur 25.10 2013 - 08:21

Er gagn að góðri umræðu?

Er gagn að góðri umræðu? Ráðstefna Samtakahópsins í Háskólanum í Reykjavík 24. október 2013   Ágætu ráðstefnugestir   Er gagn að góðri umræðu? Stundum þurfum við að svara einföldum og skýrum spurningum. Samtakahópurinn hefur stundað umræðu síðan 1998. Hópurinn var stofnaður að frumkvæði lögreglumanns sem kom til að ræða forvarnarmál og fleira í Austurbæjarskólanum það […]

Höfundur

Ásgeir Beinteinsson
Ég er fæddur í Reykjavík árið 1953 og var skólastjóri í Háteigsskóla frá 1997 til 2016, þar áður aðstoðarskólastjóri skólans frá 1991. Stjórnmál hafa verið áhugamál í tómstundum mínum frá 2005.  Það er mikilvægt að finna leiðir til að sinna ábyrgð borgaranna á stjórnmálum með því að virkja áhuga þeirra og tryggja regluleg áhrif á framvindu og þróun samfélagsins. Þessi áhrif geta verið formleg innan stjórnmálaflokks og óformleg með aðhaldi gagnrýninnar, upplýstrar og kurteisrar samræðu. Kosningar á fjögurra ára fresti duga borgurunum ekki í nútíma samfélagi sem breytist hratt.
RSS straumur: RSS straumur