Færslur fyrir október, 2015

Laugardagur 31.10 2015 - 10:13

Það skiptir máli hverjir stjórna landinu!

Það þarf engin orð… Myndbandið talar sínu máli.. Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar gerir ráð fyrir að erlendir kröfuhafar láti af hendi um 500 milljarða. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur reyndi að ríkisvæða sambærilegar fjárhæðir frá erlendum kröfuhöfum gegnum Icesave. Mismunurinn gerir u.þ.b. 8 milljónir á hvert heimili á Íslandi. Munurinn verður ekki mikið skýrari. Svo segja menn […]

Þriðjudagur 20.10 2015 - 12:32

Íslandsbanki ríkisbanki – Mistökin og framtíðin

Nú berast fréttir af því að kröfuhafar Glitnis leggi til að eignarhlutur í Íslandsbanka renni til ríkisins og það verði hluti af stöðugleikaframlagi. Þessar fréttir verða að skoðast í því ljósi að þetta eru tillögur frá kröfuhöfunum sjálfum og eiga stjórnvöld eftir að taka afstöðu til þeirra. En ljóst má vera að þeir leggja þetta […]

Föstudagur 09.10 2015 - 15:35

Innanlandsflugvellir – TAKA 2

Stjórnendur Isavia og fulltrúar hlutaðeigenda ráðuneyta mættu á fund fjárlaganefndar í dag til að ræða stöðu innanlandsflugvalla vítt og breitt um landið. Sambærilegur fundur var haldin fyrir ári síðan og fundarefnið var það sama. Rekstur millilandsflugs hjá Isavia stendur vel fjárhagslega og skilar afgangi á meðan flugvellir og önnur starfsemi í innalandsflugi gengur erfiðlega. Eftirlitsstofnun […]

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur