Færslur fyrir október, 2011

Föstudagur 07.10 2011 - 11:14

Rannsóknarnefnd, ekki starfshóp! Ögmundur!

Ögmundur innanríkisráðherra hefur lýst yfir að hann ætli að skipa starfshóp til að fara yfir Geirfinns- og Guðmundarmálið.  Það gætu verið slæmar fréttir.  Skipan „starfshópa“ er því miður velþekkt aðferð til að þagga niður gagnrýni, án þess að nokkuð bitastætt sé gert.  Það ætti að vera ljóst að til að komast til botns í þessu […]

Þriðjudagur 04.10 2011 - 15:26

Steingrímur J. og Bankasýslan

Eftirfarandi póstskipti átti ég í dag við Steingrím J. Sigfússon, en Bankasýsla ríkisins heyrir undir fjármálaráðherra, sem skipar stjórn hennar, og getur því væntanlega rekið hana.  Í þessu máli mun koma glöggt í ljós hvort ver öflugra, viljinn til að uppræta það klíkuveldi sem hefur tröllriðið Íslandi áratugum saman, eða þær formlegu girðingar sem valdaklíkurnar […]

Sunnudagur 02.10 2011 - 22:04

Einkavinavæðing — taka tvö

Þegar Elín Jónsdóttir sagði upp sem forstjóri Bankasýslunnar sagði hún: Framundan eru stór og aðkallandi verkefni.  Ber þar hæst að leggja þarf drög að sölu á eignarhlut ríkissjóðs í fjármálafyrirtækjum að hluta eða öllu leyti. Stjórn Bankasýslunnar er nú búin að ráða mann í hennar stað, Pál Magnússon.  Því hefur verið haldið fram að Páll […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur