Færslur fyrir febrúar, 2013

Þriðjudagur 19.02 2013 - 11:36

Klíkuráðning í uppsiglingu í HÍ?

Athygli mín var um daginn vakin á sérkennilegri auglýsingu um lausa stöðu við Háskóla Íslands.  Sá sem benti mér á hana þóttist sjá á augabragði að búið væri að ákveða hvern ætti að ráða í viðkomandi stöðu. Það sem er sérkennilegt við auglýsinguna, um stöðu „lektors í sagnfræði á sviði miðaldasögu á tímabilinu frá landnámi […]

Miðvikudagur 13.02 2013 - 19:58

Barnaníðingar og fjölmiðlar

Það þykir sjálfsagt að barnaníðingar séu afhjúpaðir í fjölmiðlum (og ég er ekki að mótmæla því hér, þótt ég efist um að það sé skynsamlegt að útskúfa þeim algerlega úr mannlegu samfélagi). En einhver versti yfirhylmari barnaníðs í heiminum í margra áratugi gengur ennþá laus. Hann hefur aldrei verið dæmdur, þótt hann hafi forðað fjölda […]

Sunnudagur 03.02 2013 - 21:49

Er hagfræði vísindi?

Það hefur talsvert verið deilt um gildi hagfræðinnar sem áreiðanlegra vísinda, eða yfirleitt hvort hún sé vísindi, þ.e.a.s. samsafn áreiðanlegrar þekkingar og áreiðanlegra aðferða til að komast að einhverjum sannleika.  Þetta er skiljanlegt í ljósi þess að nánast allir hagfræðingar brugðust gersamlega í því að sjá fyrir einhverjar hrikalegustu efnahagshamfarir sem hafa dunið yfir Ísland […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur