Færslur fyrir september, 2012

Mánudagur 24.09 2012 - 15:32

Ég hlakka til að taka þátt

  Eins og flestir vita hófst stjórnmálaferill minn formlega föstudaginn 21. september sl.  með yfirlýsingu um að ég myndi sækjast eftir þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, eða Kraganum, í prófkjöri sem líklega fer fram 10. nóvember, en það verður endanlega ákveðið á fundi kjördæmisráðs í kvöld.  Ég finn fyrir mikilli orku, gleði og […]

Mánudagur 10.09 2012 - 21:22

Nupo hopar, vonandi til frambúðar

  Frétt sem birtist í The Morning Whisle í dag, sem er dagblað á ensku um viðskipta- og efnahagsmál í eigu einnar stærstu fjölmiðlasamsteypu Kína Huang Nubo’s tumbling land purchasing case in Iceland may fail to bear its fruits. On August 2012, foreign media covered a report and said that the Iceland government had set […]

Laugardagur 01.09 2012 - 18:34

Á allra vörum

Átakið Á allra vörum hófst í gær með hófi sem handið var á Hótel Marina.  Ég flutti þessa ræðu í tilefni þess. Kæru gestir.  Kæru Gróa, Elísabet og Guðný. Innilega til hamingju með fimmta átakið ykkar sem ætlar að verða ekki síður glæsilegt en hin fyrri. Ég hef fylgst með ykkur og störfum ykkar úr […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur