Færslur fyrir október, 2012

Sunnudagur 21.10 2012 - 20:20

Ég er Kragabúi

Það er gaman að vera frambjóðandi á ferð í Suðvesturkjördæmi. Mosfellsbær, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær, Álftanes og Hafnarfjörður eru mínar kjörlendur. Eins og fram hefur komið hef ég hef lýst því yfir sækist ég eftir 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. Prófkjörið fer fram laugardaginn 10. nóvember næstkomandi. Kjördæmið mitt er oft kallað Kraginn, því […]

Mánudagur 15.10 2012 - 17:46

Fjölmiðlaræða mín í Mosfellsbæ

Erindi á fundi Sjálfstæðisfélags Mosfellsbæjar undir yfirskriftinni ,,Ríkir fantaskapur í íslenskri fjölmiðlun“ 9. október 2012 Formaður Sjálfstæðisfélags Mosfellinga, góðir fundarmenn. Umræðuefni þessa fundar er spurningin ,,Ríkir fantaskapur í íslenskum fjölmiðlum?“ Ég mun hér í kvöld fyrst og fremst tala sem fjölmiðlafræðingur og fyrrverandi fjölmiðlamanneskja og fréttastjóri á stórum ritstjórnum til fjölda ára og ég sé […]

Sunnudagur 07.10 2012 - 21:53

Harpa og skattgreiðendur

  Horfi á heimildamynd um hið fagra tónlistarhús Hörpu sem er til sóma þótt við Íslendingar eigum því miður ekki fyrir fjárfestingunni, né rekstri hennar. En hvers vegna í ósköpunum fékk íslenska þjóðin ekki að sjá það í beinni útsendingu þegar Harpa var vígð. Alls staðar á byggðu bóli hefði slíkur viðburður verið sendur út […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur