Sunnudagur 07.10.2012 - 21:53 - FB ummæli ()

Harpa og skattgreiðendur

 

Horfi á heimildamynd um hið fagra tónlistarhús Hörpu sem er til sóma þótt við Íslendingar eigum því miður ekki fyrir fjárfestingunni, né rekstri hennar.
En hvers vegna í ósköpunum fékk íslenska þjóðin ekki að sjá það í beinni útsendingu þegar Harpa var vígð. Alls staðar á byggðu bóli hefði slíkur viðburður verið sendur út í beinni útsendingu fyrir fólkið sem að mestum hluta borgar fyrir Hörpu með skattfé sínu. Enn eitt dæmið um hve skattgreiðendur eru einhver afgangsstærð í þessu landi.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur