Færslur fyrir mars, 2013

Sunnudagur 17.03 2013 - 19:36

Hvar eru kjósendur Sjálfstæðisflokksins?

Kæru landsmenn. Ég er staðráðin að komast á Alþingi næsta kjörtímabil. Sex vikur eru nú til stefnu og vegna þess hve við Sjálfstæðismenn fáum lítið fylgi skv skoðanakönnunum er fjöldi frambjóðenda flokksins, sem ég veit að munu geta gert þjóðinni mikið gagn næstu 4 árin úti í kuldanum. Þetta skil ég ekki. Ég er til […]

Fimmtudagur 07.03 2013 - 16:58

Lítil saga úr bakaríi

Við Íslendingar stöndum öll sem einn maður þegar eitthvað á móti blæs, eins og í óveðrinu í gær. Lögreglan, björgunarsveitir, Strætó býður upp á fiskibollur svo fátt eitt sé talið. Allir reiðubúnir að hjálpa náunganum og hugsa um velferð hans. Ég kom inn í Bakarameistann í Suðurveri í gærmogun á leið til vinnu. Þar fékk […]

Mánudagur 04.03 2013 - 15:37

Sjálfstæðiskonur og næsta ríkisstjórn

Á nýafstöðnum landsfundi Sjálfstæðisflokksins urðu þau tíðindi að konur voru kosnar formenn í sjö af átta föstum málefnanefndum flokksins sem starfa á milli landsfunda.  Eins og flestir vita er landsfundur æðsta valdastofnun Sjálfstæðisflokksins þar sem stefna flokksins er mótuð hverju sinni.  Landsfundir í aðdraganda kosninga eru auðvitað sérlega mikilvægir.   Á fundinum var Áslaug Friðriksdóttir var kjörin, […]

Laugardagur 02.03 2013 - 19:23

Flottar konur

Snillingarnir Guðný Pálsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir og Elísabet Sveinsdóttir hlutu Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin í dag. Þessar fræknu konur eru heilarnir á bak við átakið ,,Á allra vörum“ sem hefur staðið fyrir söfnunum til góðgerðarmála með glæsilegum hætti undanfarin ár.  Haustið 2012 gerði þetta átak það kleift að opna stuðningsmiðstöð fyrir börn með sjaldgæfa, alvarlega, ólæknandi sjúkdóma, með landssöfnun á […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur