Færslur fyrir júní, 2013

Föstudagur 28.06 2013 - 19:27

Þjóðmenning fær viðurkenningu

Eins og forsætisráðherra er ég mikill áhugamaður um þjóðmenningu.  Ég hef hins vegar líka yndi af því að kynna mér og njóta menningar annarra þjóða og finnst fátt skemmtilegra.    Hér á eftir fer ræða sem ég flutti á Alþingi í gær, fimmtudaginn 27. júní 2013 sem varðar íslenska þjóðmenningu.   Þær ánægjulegu fréttir hafa borist að Manntal Árna Magnússonar og Páls Vídalíns […]

Miðvikudagur 26.06 2013 - 19:18

Svart og sykurlaust

Birti hér ræðu mína á Alþingi í gær þar sem ég hvet fólk til að hætta að svíkja undan skatti í þágu samfélagsins.  Heyrði einu sinni skattsvik kölluð ,,svart og sykurlaust“, en þaðan kemur fyrirsögnin að þessari grein. Elín Hirst (S): Virðulegi forseti. Ég ætla að taka til umræðu í dag, undir liðnum Störf þingsins, svarta […]

Þriðjudagur 25.06 2013 - 20:46

Jómfrúrræðan á Alþingi

Birti hér jómfrúarræðu mína á Alþingi, sem mér þykir vænt um. Virðulegi forseti. Hv. þm. Björt Ólafsdóttir, 6. þm. Reykv. n., hóf jómfrúrræðu sína á Alþingi í gær með orðunum, með leyfi forseta: „Með djúpri auðmýkt.“ Þetta þótti mér vel mælt hjá þingmanninum því að í þessu orði, „auðmýkt“, felst mikill styrkleiki sem er m.a. […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur