Færslur fyrir apríl, 2014

Þriðjudagur 08.04 2014 - 21:07

Rússar fá á baukinn á Akureyri

Þing Norðurlandaráðs sem haldið var í Hofi á Akureyri samþykkti nú undir kvöld harðorða yfirlýsingu vegna framgöngu Rússa í Úkraínu og stjórnmálaástandsins sem skapast hefur vegna þessa.  Þetta er í fyrsta sinn sem Norðurlandaráð ályktar með þessum hætti um utanríkismál, segja mér fróðari menn. Ég flutti ræðu til stuðnings þessari ályktun í dag og birti hana hér: […]

Miðvikudagur 02.04 2014 - 18:27

Nú máttu heita það sem þú heitir!

Loksins getur fólk skráð fullt nafn sitt í Þjóðskrá án tillits til stafafjölda. Innleiðing þessa mun þó taka einhvern tíma.  Fram til þessa hafa þeir sem heita lengri nöfnum en sem nemur 31 bókstaf orðið að notast við skammstafanir á nafni sínu í þjóðskrá eða sleppa nöfnum til að passa inn í kerfið, samkvæmt fyrirmælum frá hinu opinbera. Þetta er […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur