Færslur fyrir janúar, 2015

Föstudagur 23.01 2015 - 13:31

Norrænar þingkonur snúa saman bökum

ELÍN HIRST alþingismaður, ANNICKA ENGBLOM þingmaður á sænska þinginu og ANNETTE LIND þingmaður á danska þinginu skrifa sameiginlega grein: Lögfestum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á öllum Norðurlöndum! Nýverið var því fagnað á Norðurlöndum og víðar um heim að 25 ár eru liðin frá því að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna, eða Barnasáttmálinn eins og hann […]

Föstudagur 09.01 2015 - 23:31

Je suis Charlie

  Afar öflug skilaboð eru nú send til umheimsins vegna hinna hroðalegu morða á ritstjórnarskrifstofu skoptímaritsins Charlie Hebdo. Skilaboðin eru einfaldlega „Ég er Charlie“ eða „Je suis Charlie“. Hundruð þúsunda manna hafa safnast saman á götum og torgum í Frakklandi og öðrum löndum og halda á skiltum með þessari áletrun. Skilaboðin sem beint er til […]

Laugardagur 03.01 2015 - 20:04

Markmiðið að auka kaupmátt!

  Nú hafa breytingar á virðisaukaskatti og vörugjöldum tekið gildi sem munu hafa áhrif á verðlag á mjög mörgum sviðum. Hér er um að ræða þarfar skattkerfisbreytingar sem ég studdi sem hluta af breyttri efnahagsstjórn með það að markmiði að allir landsmenn njóti betra lífskjara. Breytingarnar munu hafa áhrif á vísitölu neysluverðs, bæði til hækkunar […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur