Færslur fyrir apríl, 2015

Sunnudagur 12.04 2015 - 19:24

Reykjavíkurflugvöllur-lokaútkall

Nú má segja að það líði að lokaútkalli varðandi Reykjavíkurflugvelli því á morgun hefjast framkvæmdir við Hlíðarendasvæðinu.  Ég er afar hrygg yfir því að að þetta þýðingarmikla mál er komið í þessa stöðu sem mun þýða m.a að neyðarbrautin þarf að víkja. Þetta eru afskaplega rangar áherslur í íslensku þjóðfélagi sem verður að leiðrétta. Ég […]

Föstudagur 10.04 2015 - 21:46

Fullveldisgjöfin

Árið 2018 fagnar íslenska þjóðin 100 ára afmæli eins mikilvægasta atburðar í sögu lands og þjóðar, fullveldisins, sem við hlutum loks 1. desember 1918. Fullveldið er okkur afar dýrmætt og mikilvægt að minnast þess að í kjölfarið tókum við stökk fram á við í átt til betri lífskjara sem er saga 20. aldarinnar fyrir okkur […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur