Færslur fyrir júní, 2015

Fimmtudagur 11.06 2015 - 20:07

Rætt um mansal í Ríga

Í Eystrasaltslöndunum, Eistlandi, Lettlandi og Litháen, er mansal landlægt vandamál og mjög margar konur þaðan verða fórnarlömb þess sem kallað hefur verið nútíma þrælahald. Nýlega fór ég ásamt nokkrum þingmönnum Norðurlandaráðs til fundar við lettnesk yfirvöld í Ríga til að fræðast um stöðuna og bjóða hjálp Norðurlandaþjóðanna í baráttunni gegn mansali. Mjög erfitt er að […]

Fimmtudagur 04.06 2015 - 19:55

Hornreka flugvöllur

Málefni Reykjavíkurflugvallar standa illa þrátt fyrir að stór meirihluti þjóðarinnar vilji hafa Reykjavíkurflugvöll á sínum stað og mikilvægir þjóðarhagsmunir í húfi í tengslum við samgöngur og sjúkraflug. Flugvöllurinn er hornreka þar sem meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur vill hann burtu. Ekki þarf annað en að aka Hringbrautina til að sjá hvað þar stendur til.  Þungavinnuvélar eru þegar […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur