Færslur fyrir ágúst, 2015

Laugardagur 29.08 2015 - 11:16

Rýrt framlag Íslands

Þær ógnvænlegu fréttir hafa borist að um 70 flóttamenn þar af nokkur börn hafi fundist látin flutningabíl í Austurríki. Á sama tíma birtast myndir á netinu daglega af líkum barna sem drukkna hafa í Miðjarðarhafinu á flótta undan ógnarástandinu sem ríkir í Norður-Afríku. Stjórnvöld í Evrópu leita nú allra leiða til takast á við hinn […]

Miðvikudagur 19.08 2015 - 19:04

Sýnum ábyrgð

Það söfnuðust 4 tonn af rusli á 3000 metra strandlengju á Íslandi á tæpri viku og ofbauð þeim sem sáu magnið. Um er að ræða sameiginlegt hreinsunarverkefni á vegum Bandaríska sendiráðsins, Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands og Bláa hersins sem hófst að morgni 13. ágúst. Frábært starf og með ólíkindum hvað mikið af rusli má finna við […]

Mánudagur 17.08 2015 - 19:16

Afstaða mín gagnvart Rússum

Í dag bað fréttastofa RÚV mig um að tjá afstöðu mína gagnvart viðskiptaþvingunum Vesturveldanna á Rússa.  Hún er eftirfarandi: ,,Utanríkisstefna Rússa hefur á stuttum tíma breyst í það að vera mjög ögrandi, ógnandi og hættuleg. Það sýna dæmin frá Krím, austur-Úkraínu og víðar.  Í mínum huga er það enginn spurning að það er lang best […]

Föstudagur 07.08 2015 - 09:36

Frjáls samkeppni

Frjáls samkeppni snýst um að ná hylli viðskiptavinarins með því að bjóða vöru á hagstæðara verði en samkeppnisaðilinn. Hvar er samkeppnin á olíumarkaði hér á landi? Samkvæmt nýjustu tölum er heimsmarkaðsverð á olíu um 50 dali á fat, en var tæplega 116 dollarar fyrir ári.  Þetta er rúmlega helmings lækkun og vel það. Hversvegna lækka bensín og […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur