Miðvikudagur 13.01.2016 - 20:00 - FB ummæli ()

Gott hjá RÚV

Gott hjá RÚV að hafa beðist afsökunar á pólitískum boðskap og áróðri í barnaþættinum, Stundarskaupinu. Öllum geta orðið á mistök og mikilvægt að viðurkenna þau, eins og í þessu tilfelli.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur