Færslur fyrir maí, 2016

Föstudagur 13.05 2016 - 22:41

Kúluskítur, já takk

Við viljum kúluskítinn til baka í Mývatni. Japanir hafa náð því. Við getum það líka.   Kúluskítur er heiti kúlulaga vaxtarforms grænþörungsins Aegagropila linnaei (fræðiheiti), en hann getur einnig tekið á sig önnur form. Kúluskíturinn leikur þýðingarmikið hlutverk í lífríki þeirra stöðuvatna sem hann finnst í, meðal annars sem skjól lítilla dýrategunda ogkísilþörunga. Kúluskíturinn er […]

Miðvikudagur 04.05 2016 - 11:27

Hvað er í gangi á Bessastöðum?

Það verður að segjast að þögnin frá Bessastöðum er þrúgandi á meðan erlenda pressan setur íslenska forsetaembættið í afar neikvætt ljós vegna skattamála eiginkonu forsetans. Nauðsynlegt er að fá svör frá embættinu um hvað hér er á ferðinni.  Það getur ekki beðið.

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur