Miðvikudagur 08.06.2016 - 19:10 - FB ummæli ()

Hvar eru konurnar?

Fyrsti fundur í Þjóðhagsráði var í dag. ASÍ og BSRB komu ekki að stofnun ráðsins sem er synd, en vonandi koma þeir inn í ráðið. Þjóðhagsráð er stofnað í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá því í maí í fyrra. Yfirlýsingin var gefin út til að greiða fyrir gerð kjarasamninga.  En myndin af ný skipaða þjóðhagsráði vekur athygli.  Hvar eru konurnar?Nýtt þjóðhagsráð

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur