Færslur fyrir ágúst, 2013

Laugardagur 10.08 2013 - 11:00

22. Feministar sinna þjónustu sem ætti að vera í höndum fagfólks

Þennan átti ég eftir að birta. Stór hluti af þjónustu við konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi og þurfa á sálfræðiþjónustu að halda er í höndum feminsta en ekki fagfólks. Fólk er ráðið í slík störf á pólitískum forsendum fremur en faglegum. Erlendis eru dæmi um kvennaathvörf séu nokkurskonar heilaþvottarstöðvar. Þetta má t.d. sjá í […]

Fimmtudagur 08.08 2013 - 16:53

24. Feministar hafa ranghugmyndir um norm samfélagsins

Snemma í sumar birti ég nokkrar stuttar færslur, yfirlit yfir 33 ástæður til að hafna feminisma. Nú er ég búin að vera í löngu fríi frá feminisma en hyggst ljúka birtingu þessarra smápistla fyrir haustið. Tenglar á fyrri færslur eru neðst í færslunni. 24. ástæðan fyrir því að við höfum ekkert gagn af feminisma er […]

Fimmtudagur 08.08 2013 - 09:28

Íslenska aðferðin

Byggja sem flest hótel til að taka vel á móti ferðamönnum og gera allt sem hægt er til að laða sem flesta til landsins. Rukka þá svo (og einnig Íslendinga því ekki getum við mismunað fólki) fyrir aðgang að náttúrunni til að sporna gegn eyðilegginunni sem álagið hefur í för með sér. Væri ekki einfaldara […]

Sunnudagur 04.08 2013 - 10:07

Þrjúþúsund sjöhundruð níutíu og sex

Þegar ég kom til Íslands í sumar líkti ég sölu á grænmeti og ávöxtum á Íslandi við skipulagða glæpastarfsemi. Ég er nefnilega vön að kaupa gulrætur á 181 kr/kg í Glasgow og tvær melónur saman á sem svarar 544 kr. (tilboð sem hefur verið í gildi í matvörubúinni næst okkur þessa 18 mánuði sem ég […]

Laugardagur 03.08 2013 - 09:48

Pistill handa sjoppueigendum

Á Íslandi tíðkast ekki að kenna nýju starfsfólki vinnubrögð eða gefa því þær upplýsingar sem það þarf til þess að geta veitt góða þjónustu. Á mörgum vinnustöðum er nýju fólki bara hent út í djúpu laugina og þetta á ekki síst við um fyrirtæki sem ráða aðallega kornungt, ófaglært fólk til starfa. Á Íslandi er […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics