Færslur fyrir október, 2013

Sunnudagur 13.10 2013 - 13:25

Fáránleg lög um trúfélög

Í framhaldi af þessum pistli: Ég held því miður að Jón Daníelsson hafi rétt fyrir sér um Læknavísindakirkjuna. En fyrst ég er á annað borð að skoða lög um trúfélög má ég til að koma því að að mér finnst margt sérkennilegt í þessum lagabálki. Við getum byrjað á að skoða 1. milligrein 1 greinar. Rétt […]

Laugardagur 12.10 2013 - 14:10

Verður læknavísindakirkjan að veruleika?

  Loksins hillir undir stofnun trúfélags sem ég gæti hugsað mér að tilheyra. Ég trúi heilshugar á mátt læknavísindinna til að bæta heilsu og hamingju almennings og bjarga oss frá óþarfa þjáningu og ótímabærum dauða. Þessvegna ætla ég að ganga í læknavísindakirkjuna.   Hver eru skráningarskilyrðin? Í netumræðunni hefur heyrst sú skoðun að læknavísindakirkjan uppfylli […]

Þriðjudagur 08.10 2013 - 17:09

Moldarkofakenningin

Með því að smella á myndina og smella svo aftur er hægt að stækka hana.  

Mánudagur 07.10 2013 - 14:44

Sorplögguvesen hjá Reykjavíkurborg?

Ég er stödd í blokkarhverfi í Glasgow. Í kjallaranum eru þrír gámar fyrir hvern stigagang. Einn fyrir sorp, einn fyrir gler og einn fyrir pappa, plast og málma. Ég bjó í pínulitlu smáþorpi í Danmörku í tvö ár. Við hvert einasta hús voru flokkunartunnur. Ég dvaldi nokkra mánuði í smábæ í Noregi. Í hverri götu […]

Fimmtudagur 03.10 2013 - 19:15

Ert þú einn af þessum 86?

Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er hlynntur þróunarsamvinnu en fáir þekkja þúsaldarmarkmiðin. Hefur fólk þá nokkra hugmynd um hvað það er eiginlega að styðja? Allir vita að þróunarstarf snýst um að uppræta fátækt og sjúkdóma og það er í sjálfu sér nóg til þess að vera hlynntur því. Það er samt dálítið hallærislegt að 86,4% Íslendinga geti ekki […]

Miðvikudagur 02.10 2013 - 14:54

Nauðgunarlyf – þjóðsaga eða staðreynd?

Þau lyf sem oftast er talað um sem „nauðgunarlyf“ eru flunitrazepamlyf (þeirra þekktast er rohypnol) og GHB; ólöglegt deyfilyf sem hefur notið nokkurra vinsælda meðal vöðvaræktarfólks, sem brennsluhvati. Miklum sögum fer af umfangi lyfjabyrlunar og lyfjanauðgana í Bandaríkjunum, Evrópu og Ástralíu. Rannsóknir staðfesta alls ekki þá hugmynd að þetta vandamál sé útbreitt. Hér er samantekt […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics