Færslur fyrir flokkinn ‘Allt efni’

Þriðjudagur 20.03 2018 - 17:26

Hvar á að stoppa?

Við fengum þær fréttir í gær að utanríkisráðherra Íslands hefði rætt beint við varnarmálaráðherra Tyrklands sem þá hafi verið búinn að kynna sér mál Hauks. Hann gat ekki staðfest að Tyrkir væru með Hauk í haldi. Viðstaddir munu hafa skilið það svo að hann hafi verið að staðfesta að þeir séu ekki með hann. Við hljótum […]

Mánudagur 19.02 2018 - 11:00

Einn af þessum hálfvitum í umferðinni

  (Þessi pistill birtist á Kvennablaðinu í desember 2014) Ég er einn af þessum hálfvitum í umferðinni.  Stundum held ég að ég hljóti að vera eini hálfvitinn í umferðinni – allavega hef ég aldrei hitt bílstjóra sem telur sig ekki sérstaklega öruggan og ábyrgan.

Fimmtudagur 15.02 2018 - 15:43

„Ég átti ekki við þig“

Lestin renndi að og kona sem hafði greinilega gengið hraðar en henni þótti þægilegt kom niður á brautarpallinn í sömu andrá. „Ég er fegin að ég náði lestinni, það er svo langt á milli ferða á kvöldin“ sagði hún um leið og við stigum inn í vagninn. „Annars á maður ekki að kvarta yfir Scotrail, ég […]

Þriðjudagur 19.09 2017 - 11:45

Löngu flutt og blogga nú á norn.is

Ég hef ekki uppfært bloggsvæðið mitt á Eyjunni frá því í desember 2014 enda er ég löngu flutt. Síðustu árin hef aðallega birt skrif mín á Kvennablaðinu (ekki af því að ég hafi farið í neina fýlu út í Eyjuna heldur af því að mér þykir vænna um Kvennablaðið) en notað lénið mitt norn.is sem gagnasafn, vistað […]

Mánudagur 22.12 2014 - 21:34

„Mamma – hvernig væri heimurinn ef kommúnismi væri ekki til?“

Ég er með hugmynd að sjónvarpsþætti sem væri vel við hæfi að sýna í barnatíma RÚV. Barn á grunnskólaaldri spyr foreldra sína og kennara; „hvernig væri heimurinn ef kommúnismi væri ekki til?“  Fullorðna fólkið upplýsir barnið um að heimurinn væri þá eitt stórt alræðisríki þar sem hugmyndin um manngildi væri ekki til, flestir lifðu við sárafátækt, […]

Föstudagur 22.08 2014 - 09:31

Hraunbæjarmálið á 5 mínútum

Mánudagur 30.06 2014 - 11:59

Væri rétt að kenna kynjafræði í grunnskólum?

Þessi grein birtist í tímaritinu Þjóðmálum sem kom út núna í júní. Sú skoðun virðist útbreidd að grunnskólinn eigi að innræta börnum tiltekin viðhorf. Þessa sér stað í aðalnámskrá grunnskólanna en samkvæmt henni eru grunnþættir menntunar lýðræði, jafnrétti, sjálfbærni, heilbrigði, sköpun og læsi. Þótt merking þessara hugtaka sé hvorki einföld né óumdeild hefur þessi áhersla aðalnámskrár nánast […]

Miðvikudagur 25.06 2014 - 13:40

Tónleikar fyrir Heimssamband verkafólks

IWW stendur fyrir Industrial Workers of the World,eða Heimssamband verkafólks. Samtökin voru stofnuð í Bandaríkjunum 1905 og skiptu sköpum fyrir verkalýðsfélagavæðingu 20. aldar. Enn í dag er Heimssamband verkafólks starfandi í mörgum löndum, þar á meðal á Íslandi. Samtökin byggja á þátttökulýðræði og eru rekin af félagsmönnum en ekki af launuðu starfsfólki eða verkalýðsforingjum. Liðsmenn hreyfingarinnar telja hlutverk […]

Laugardagur 21.06 2014 - 10:38

Skemmdir tómatar

Áður birt á Kvennablaðinu Þegar ég tala um grænmetismarkaðinn á Íslandi sem skipulagða glæpastarfsemi er alltaf einhver sem heldur að ég sé að fara með gamanmál. En mér er fúlasta alvara. Á Íslandi getur maður reiknað með að grænmeti sé farið að skemmast 2-3 dögum eftir að maður kaupir það ef það er þá ekki […]

Miðvikudagur 11.06 2014 - 20:13

Geldingartangir ennþá notaðar af leikmönnum

Áður birt á Kvennablaðinu Umræðan um ólöglegar geldingar á grísum rifjaði upp fyrir mér gamlar fréttir af geldingum leikmanna á lambhrútum og kálfum.  Ég sendi fyrirspurn til MAST um það hvort vitað væri til þess að geldingar án deyfingar væru enn stundaðar og hvort hinar umdeildu tangir væru enn í notkun. Þóra Jóhanna Jónasdóttir hefur svarað […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics