Færslur með efnisorðið ‘Læknamistök’

Miðvikudagur 28.05 2014 - 19:26

Svo þeir hylmi ekki yfir mistök sín

Áður birt á Kvennablaðinu Það má vel vera að það hafi verið röng ákvörðun hjá ríkissaksóknara að gefa út ákæru á hendur Landspítlanum og tilteknum hjúkrunarfræðingi vegna mistaka sem leiddu til dauða sjúklings. Við skulum samt hafa hugfast að hér er einungis um ákæru að ræða, manneskjan hefur enn ekki verið dæmd og það getur bara vel […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics