Færslur fyrir ágúst, 2013

Föstudagur 23.08 2013 - 17:43

Góð hugmynd um ráðgjafaráð hagfræðinga

Í dag sé ég, satt best að segja, fyrstu jákvæðu fréttina frá ríkisstjórninni síðan hún tók við, en mér sýnist fyrstu mánuðirnir einkum hafa einkennst af flumbrugangi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur ákveðið að setja saman ráðgjafaráð hagfræðinga um efnahagsmál og opinber fjármál. Þetta er góð hugmynd. Hér í Bandaríkjunum er löng hefð fyrir ráðgjafaráði af […]

Miðvikudagur 21.08 2013 - 22:27

Fyrstu hundrað dagarnir

Nú sýnist mér um það bil 100 dagar vera liðnir frá því ný ríkisstjórn tók við á Íslandi. Hér í Bandaríkjunum eru fyrstu 100 dagarnir oft taldir mikilvægir til þess að mæla dug og kjark nýrra stjórnvalda (sjá t.d. hér). Þetta á rætur að rekja til þess þegar Franklin D. Roosevelt (FDR) varð forseti í […]

Höfundur

Gauti Eggertsson
Prófessor í hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum. Heimasíða: http://www.econ.brown.edu/fac/Gauti_Eggertsson
RSS straumur: RSS straumur