Færslur fyrir febrúar, 2014

Mánudagur 24.02 2014 - 16:09

Að segja satt

Einhvern veginn finnst mér þessi úrdráttur úr frétt RÚV ramma ágætlega inn umræðuna um að slíta viðræðum við ESB sem mér sýnist ansi mikill hiti um uppá Íslandi. „Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, kallaði þetta ein stærstu svik í íslenskum stjórnmálum. Birgir Ármansson, hefur hins vegar sagt að þetta séu ekki svik, heppilegra hefði þó […]

Mánudagur 17.02 2014 - 20:48

Seðlabankar og stjórnmál

Nú sé ég að einhver umræða er um hvernig skipan seðlabankastjóra í Bandaríkjunum er háttað (sjá hér). Svo virðist sem nafnlaus penni Viðskiptablaðsins virðist telja að það sé voða mikil samsvörun milli flokkapólitíkur og hver vermi stól „Chairman of the Federal Reserve“ í Bandaríkjunm. Ég vann við bandaríska Seðlabankan um 8 ára skeið og hef […]

Sunnudagur 16.02 2014 - 17:14

Sjálfstæði Seðlabanka

Allir, eða að minnsta kosti vel flestir, eru sammála um mikilvægi sjálfstæði seðlabanka, á sama hátt og nauðsynlegt þykir að dómstólar hafi sjálfstæði frá stjórnvöldum. Það þarf mjög mikið að gerast, til að mynda að seðlabanki fari á hausinn svo nemi hundruðum milljarða króna og allt fjármálalíf fari á annan endan, til að skynsamlegt geti […]

Fimmtudagur 13.02 2014 - 15:17

Pönkast á Seðlabankanum

Um daginn kynnti forsætisráðherra ´stærstu skuldaaðgerðir í heimi´að eigin sögn. Og nú gefur Seðlabanki Íslands út peningamál, en hann hefur lögbundið hlutverk að setja peningastefnu til að ná verðbólgumarkmiði. Sem gefur að skilja verður bankinn þá, lögum samkvæmt, að segja fólki hvernig stærstu aðgerðir í heimi hafi áhrif á spár bankans um verðbólgu og hagvöxt […]

Höfundur

Gauti Eggertsson
Prófessor í hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum. Heimasíða: http://www.econ.brown.edu/fac/Gauti_Eggertsson
RSS straumur: RSS straumur