Færslur fyrir maí, 2014

Miðvikudagur 07.05 2014 - 19:03

Enn lækka þeir veiðigjöldin

Nú er nær ár liðið síðan ríkisstjórnin tók við. Enn bólar ekkert á hinum margboðuðu skuldaniðurfellingum. Síðast þegar forsætisráðherra var spurður átti það að vera jafn einfalt og að panta pítsu, og hægt væri að skila inn pöntunum 15. Maí. Nú virðist málið vera að daga uppi á Alþingi (sjá hér). Á sama tíma sé […]

Höfundur

Gauti Eggertsson
Prófessor í hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum. Heimasíða: http://www.econ.brown.edu/fac/Gauti_Eggertsson
RSS straumur: RSS straumur