Færslur fyrir febrúar, 2015

Þriðjudagur 24.02 2015 - 15:10

Gjaldþrot Seðlabanka Íslands

Nú er til umræðu enn eitt atriðið er varðar gjaldþrot Seðlabanka Íslands, sem varð vegna gáleysislegra veðlána í aðdraganda hrunsins. Svo virðist sem 35 milljarðar hafi tapast vegna ónógra veða sem bankinn fékk gegn þrautarvararláni til Kaupþings örstuttu fyrir hrun. Nýjasta fréttin í því er að Davíð Oddsson, þá Seðlabankastjóri, virðist reyna að varpa af […]

Höfundur

Gauti Eggertsson
Prófessor í hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum. Heimasíða: http://www.econ.brown.edu/fac/Gauti_Eggertsson
RSS straumur: RSS straumur