Færslur fyrir október, 2016

Mánudagur 24.10 2016 - 11:03

Ný ríkisstjórn?

Ég hef verið svo upptekinn við að horfa á forsetakosningarnar hérna í Bandaríkjunum, að það hefur nánast farið framhjá mér að það séu Alþingiskosningar upp á Íslandi. Að því sem ég best get séð er nú í kortunum að skipt verði um ríkisstjórn. Eflaust hafa margir skoðanir á því hver eigi að vera hennar helstu […]

Mánudagur 03.10 2016 - 18:10

Brunaútsala ríkiseigna korteri fyrir kosningar

Það er stórfurðulegt að fram fari einhver umfangsmesta sala á eignum ríkisins á síðari tímum korteri fyrir kosningar. http://kjarninn.is/skyring/2016-10-03-umfangsmikil-eignasala-rikisins-i-fullum-gangi/ Henni virðist handstýrt úr Fjármálaráðuneytinu af fólki sem Bjarni Benediktsson hefur handvalið í gegnum Lindarhvol. Hvernig er staðið að eftirliti með þessari sölu? Hvað kemur í veg fyrir að Borgunarmálið endurtaki sig og önnur viðlíka hneyksli? Ennþá […]

Höfundur

Gauti Eggertsson
Prófessor í hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum. Heimasíða: http://www.econ.brown.edu/fac/Gauti_Eggertsson
RSS straumur: RSS straumur