Færslur fyrir september, 2017

Þriðjudagur 19.09 2017 - 00:24

Hvenær er komið nóg?

Ég hef búið í Bandaríkjunum í 20 ár. Eftir því sem árin líða, finnst mér furðulegra og furðulegra að fylgjast með fréttum af Íslandi. Um daginn, til dæmis, semsé fyrir um það bil ári, var blásið til kosninga. Þetta gerðist eftir að ég var búinn að sjá á forsíðum blaða hérna í útlandinu að forsætisráðherra […]

Höfundur

Gauti Eggertsson
Prófessor í hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum. Heimasíða: http://www.econ.brown.edu/fac/Gauti_Eggertsson
RSS straumur: RSS straumur