Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Þriðjudagur 27.02 2018 - 13:34

Stóra umskurðsmálið

Jæja, mér sýnist þjóðin loksins vera komin yfir hrunið og alla þá reiði sem því fylgdi. Umræðan er nú aftur farin að snúast um mál, sem virðist hérna utan frá séð dálítið furðuleg, eftir 21 árs utanveru í Bandaríkjunum. Ég verð að játa að mér finnst dulitíð skondið hversu heitar umræður eru um lög sem kveða […]

Laugardagur 04.11 2017 - 19:18

Er stjórnmálalegur stöðuleiki til vinstri á Íslandi?

Það kemur mér skemmtilega á óvart að sjá að nú er verið að reyna að myndi stjórn frá miðju til hægri á Alþingi. Ég satt best að segja bjóst ekki við þessu og er ennþá bara hóflega bjartsýnn. En svo virðist sem Sigurður Ingi og Lilja Dögg séu að taka Framsóknarflokkinn aftur til þess að […]

Miðvikudagur 01.11 2017 - 15:44

amanaP stjórn?

Sjálfur spáði ég Panamastjórn 2.0 fyrir og eftir kosningar en nú sé ég einhverjar raddir um andhverfu þess, það er allir flokkar utan D og M, nokkur konar amanaP stjórn, sumsé andhverfa Panama. Ekki veit ég hversu alvarlega maður getur tekið slíkum fréttum, og af sögunni að dæmi er þetta kannski ekki mjög líklegt, og […]

Þriðjudagur 31.10 2017 - 15:26

Næsta stjórn: Sigurður Ingi í lykilstöðu?

Ég spáði Panamastjórn 2.0 fyrir kosningar (D+C og B+M), og sýnist úrslit í samræmi við það. Sú spá stendur enn, þótt ég hafi að vísu ekki gert ráð fyrir munstrinu D+B+M+F sem er aðeins popúlískari útgáfa af þeirri stjórn. En hvað veit ég?! Stærsta óvissuefnið í mínum huga er Sigurður Ingi, formaður Framsóknar, og hvort […]

Fimmtudagur 26.10 2017 - 19:41

Trumpun íslenskra stjórnmála

Skiptir sannleikurinn máli? Síðastliðið ár hefur verið mörgum okkar sem búum í Bandaríkjunum afar þungbært með kosningu Donalds Trump (eða Dóna Prump eins og Steinar Gauti frændi minn kallar hann), þar sem ég hef hafist við í 20 ár. Nú hefur það nefnilega gerst, að forseti Bandaríkjanna beinlínis lýgur þindarlaust. Eitt frægasta dæmið er þegar […]

Þriðjudagur 24.10 2017 - 14:25

Kosningaspá: Panamastjórn 2.0

Var að skoða síðustu kannanir, sjá MMR hér. Samkvæmt þessu sé ég ekki betur en að Panamastjórn 2.0 sé í kortunum. Sigmundur Davíð og Bjarni Ben munu sameinast um völd á ný. Sjálfstæðisflokkur og klofningframboð hans (Viðreisn) fá samtals 28.4. Framsókn og klofningsframboð hennar (Miðflokkurinn) fá samtals 20.9. Ég sé ekki betur en úrslitin séu komið langleiðina í […]

Miðvikudagur 18.10 2017 - 00:21

Lögbann á fjölmiðla

Það er með algerum ólíkindum að í lýðræðisríki geti það gerst, að einhver sýslumaður útí bæ geti bannað heilum fjölmiðli, nokkrum dögum fyrir kosningar, að fjalla um fjárhagsleg málefni stjórnmálamanns á grundvelli upplýsinga sem sá fjölmiðill býr yfir (sýslumaðurinn sem um ræðir virðist raunar vera með athygliverðann bakgrunn, svo ekki sé meira sagt, og ekki sérlega […]

Mánudagur 02.10 2017 - 14:55

Furðufréttir Fréttablaðsins af SDG

Forsíða Fréttablaðins í dag lýsir líklega einhverju furðulegasta fréttamati sem ég hef séð. Fyrir nokkru kom í ljós að þáverandi forsætisráðherra, Sigmundur Davíð, og fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, áttu pening í skattaskjólum. Þetta kom í ljós vegna leka í gegnum hin svokölluðu Panamaskjöl. Það sem gerði mál Sigmundar Davíðs sérstaklega alvarlegt var það, að í ljós […]

Þriðjudagur 19.09 2017 - 00:24

Hvenær er komið nóg?

Ég hef búið í Bandaríkjunum í 20 ár. Eftir því sem árin líða, finnst mér furðulegra og furðulegra að fylgjast með fréttum af Íslandi. Um daginn, til dæmis, semsé fyrir um það bil ári, var blásið til kosninga. Þetta gerðist eftir að ég var búinn að sjá á forsíðum blaða hérna í útlandinu að forsætisráðherra […]

Mánudagur 24.10 2016 - 11:03

Ný ríkisstjórn?

Ég hef verið svo upptekinn við að horfa á forsetakosningarnar hérna í Bandaríkjunum, að það hefur nánast farið framhjá mér að það séu Alþingiskosningar upp á Íslandi. Að því sem ég best get séð er nú í kortunum að skipt verði um ríkisstjórn. Eflaust hafa margir skoðanir á því hver eigi að vera hennar helstu […]

Höfundur

Gauti Eggertsson
Prófessor í hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum. Heimasíða: http://www.econ.brown.edu/fac/Gauti_Eggertsson
RSS straumur: RSS straumur