Færslur fyrir maí, 2011

Miðvikudagur 04.05 2011 - 17:49

Stóra ástin í lífi mínu…

Allir eiga sér þann draum að lifa um aldur ævi með stóru ástinni í lífi sínu. Ég er svo heppinn að hafa kynnst minni stærstu ást á barndómsárum mínum, en þarna á ég við blessaða tónlistina. Það er eitthvað afskaplega fallegt við það að geta hlustað á góða tónlist og finna hversu djúpstæð áhrif hún […]

Mánudagur 02.05 2011 - 08:33

Hingað og ekki lengra …

Ég sá í gær fræðsluþátt í danska sjónvarpinu um sögu trúarbragðanna. Þegar brugðið var upp mynd af Martin Luther og hans baráttu á á 16. öld að gjörbreyta kristinni kirkju sá ég að við þurfum einmitt á slíkri baráttu að halda á Íslandi í dag. Það sem byrjaði sem mótmæli eins munks, sem hengdi upp […]

Höfundur