Færslur fyrir september, 2011

Laugardagur 24.09 2011 - 19:13

Tilraun, sem gaman væri að heppnaðist…

Í gangi eru viðræður milli ýmissa hópa frjálslyndra afla á miðju stjórnmálanna. Að mínu viti er hér um að ræða mikilvæga tilraun til að sameina þau öfl, sem virkilega vilja breytingar í landinu, tilraun sem verður að heppnast. Margir tala um að hugtökin „vinstri og hægri pólitík“ séu úrelt hugtök og get ég að vissu […]

Fimmtudagur 15.09 2011 - 22:08

Þingmenn skipta gjarna um skoðun…

Ég hlustaði á þingið í um klukkustund og að því loknu hugsaði ég með mér, hvort þetta væri vinnustaður, sem ég hefði áhuga á að vinna á? Yfirleitt fara málefnalegri og greindarlegri umræður fram á fundum í Tollhúsinu, að Tryggvagötu 19, eða í þeim stofnunum, ráðuneytum, fyrirtækjum eða félagasamtökum, sem ég á fundi með eða […]

Laugardagur 10.09 2011 - 11:53

Frjálslyndir í öllum flokkum, sameinumst!

Ég man bara ekki eftir því að hafa verið sammála Guðna Ágústssyni, ekki einu sinni. En ég er sammála honum um að frjálslyndum og víðsýnum framsóknarmönnum – líkt og Guðmundi Steingrímssyni, Bryndísi Gunnlaugsdóttur, Sigurjón Norberg Kjærnested og miklu fleirum – er best að yfirgefa þjóðernisslepjuna í Framsóknarflokknum. Að mínu mati gildir að sjálfsögðu það sama […]

Laugardagur 03.09 2011 - 10:08

Eiturbyrlandi útlendingar, rænandi og ruplandi

Hvað á maður að segja við íslenska kúrnum hjá Sigmundi Davíð og andúð og tortryggni Ögmundar Jónassonar og Jóns Bjarnasonar o.fl. í garð kínverskra og kanadískra fjárfesta. Hvað er orðið af Bjarna Benediktssyni, en hann verður að hafa hraðann á að finna upp á einhverjum heimskupörum, sem jafnast á við vitleysuna í fyrrnefndum stjórnmálamönnum, er […]

Höfundur