Færslur fyrir maí, 2012

Laugardagur 19.05 2012 - 09:15

Aðgerðir ríkisstjórnar vonbrigði

Aðgerðir vinstri velferðarstjórnarinnar eru mikil vonbrigði. Ekki kemur á óvart að auka eigi skatta og ekki greiða niður skuldir, sem nú nema um 100% af þjóðarframleiðslu. Nýta á þann hagnað sem skapast hefur í bönkunum með verðtryggingu og okurvöxtum á heimili og fyrirtæki til að spreða í gæluverkefni. Ekki á að koma af stað erlendri […]

Föstudagur 18.05 2012 - 08:16

Umhverfismálin í brennidepli

Ég man að margt kom mér „spánskt“ fyrir sjónir þegar ég fór til náms í Þýskalandi árið 1986. Fyrst að telja var hversu sparsamlega Þjóðverjar fóru með vatnið sitt, sem byggðist á því að hver líter var mældur og hreint ekki ókeypis. Þessu til viðbótar þurfti síðan að greiða enn meira í fráveitugjöld, en allt […]

Þriðjudagur 15.05 2012 - 08:10

Ég er líka spámaður …

Framtíðarspá mín er að Grikkir muni taka upp gömlu drökmuna sína og lífskjör þar muni hrynja um 50-80% í kjölfarið. Íslendingar munu einnig halda að þeim reiði betur af með sína íslensku krónu. Á þeim 80-90 árum sem liðin eru frá upptöku krónunnar hefur geisað hér óðaverðbólga, gengishrun á nokkurra ára fresti, okurvextir hafa ríkt […]

Miðvikudagur 09.05 2012 - 07:17

Bara ekki alveg að gera sig …

Þótt margir séu mér eflaust ósammála, leyfi ég mér að vera þeirrar skoðunar, að þróunin á Vesturlöndum á undanförnum 80 árum hafi að flestu leyti verið afskaplega jákvæð. Vissulega horfum við upp á mörg óleyst vandamál, hvort sem horft er til þverrandi auðlinda, mengunar, hungurs og fátæktar eða þeirrar heimskreppu sem við berjumst við í […]

Höfundur